26.1.2009 | 16:16
Já þá er það ljóst!
Ríkisstjórnin fallin og spurning hvað tekur við. Það er alveg á tandur að flokkarnir voru komnir af stað í viðræðum við aðra flokka varðandi nýtt ríkisstjórnarsamstarf. Auðvitað vill enginn viðurkenna það en mér þykir það ansi líklegt. Ég tel að það sé ekki gott að mynda aðra samsteypustjórn núna 3 mánuðum fyrir kosningar. Ætli þjóðstjórn sé ekki skárri kostur?? Æji ég hef ekki vit á pólitík og ekki mikinn áhuga heldur. Ég er þó á þeirri skoðun að betri hefði verið að halda þessu samstarfi fram að kosningum núna í maí. Auðvitað þurfti að hreinsa til en ég tel þetta hafa verið óheppilegt. Björgvin er sennilega að komast best frá þessu. Núna er stóra spurningin hvort við fáum vinstri stjórn eða margumtalaða þjóðstjórn. Hver verður næsti forsætisráðherra?? Samfylkingin vildi að Jóhanna myndi stýra skútunni !! Er það heppilegt?? Ég spyr!!
Nærsti forsætisráðherra??
Athugasemdir
tjah, ætli hennar tími sé kominn?
Sævar 27.1.2009 kl. 00:30
Er það ekki bara fínt að fá eins og eitt stykki lesbó til að stjórna þessu landi í 3 mánuði bara til að geta sagt "hey við vorum þó fyrst allra þjóða til að hafa lellu sem forsetisráðherra" er það ekkib bara?
Kristinn 29.1.2009 kl. 23:11
Segir allt sem segja þarf www.dogma.is
nonni 1.2.2009 kl. 11:24
Æ þú hefðir nú getað fundið betri mynd af henni.
Klara 1.2.2009 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.