Úrslitaleikur í Víkinni í kvöld

Víkingar leika úrslitaleik við ÍR í Víkinni föstudaginn 25/4 kl:19:00.

Liðið sem sigrar leikinn, leikur í úrvaldsdeild karla á næsta tímabili þannig að það er mikið undir og hvet alla Víkinga sem og aðra handboltaunnendur til að mæta í Víkina.

vik-ir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Tek undir og hvet alla til að mæta..Áfram Víkingur!!! Og ef að þeir komast upp ætlar Hjörtur að taka fram skóna á ný!!

Guðni Már Henningsson, 25.4.2008 kl. 11:00

2 Smámynd: Hjörtur Örn Arnarson

Tjahh....

Hjörtur Örn Arnarson, 25.4.2008 kl. 11:11

3 identicon

Björn Ingi 25.4.2008 kl. 12:19

4 Smámynd: Hjörtur Örn Arnarson

Böddi Loooooove...  Gaman að "sjá" þig hér!!  Við áttum nú nokkrar ÍR/Víkingur rimmur hérna í den!!

Hjörtur Örn Arnarson, 25.4.2008 kl. 13:25

5 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Jæja frændi...það tókst!!!! Finna harpixið takk!!!! Áfram Víkingur...

Guðni Már Henningsson, 25.4.2008 kl. 21:45

6 identicon

Til lukku Víkingar, gangi ykkur vel í premierinu.... við Breiðhyltingar grátum ekki, heldur tvíeflumst og komum sterkari til leiks á næsta ári, Úrvalsdeildin bíður betri tíma :)

Já, væri gaman að sjá "Sluttarann" í horninu á næsta ári, vantar örugglega reynslubolta í hópinn !

Loverinn 26.4.2008 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband