Bloggdauði?

Sæææll þvílíkur bloggdauði í gangi hjá Hjössanum! Er gjörsamlega andlaus þessa daganna. Er ekki það skemmtilegur að ég geti verið að blaðra bara um daginn og veginn! Stiklum samt aðeins á nokkrum hlutum..

  • Er að verða geggjaður á þessu skítaveðri..
  • Ekki búinn að hreyfa mig í 1 og 1/2 mánuð.. Er að verða kreísí!!
  • Var að hugsa áðan hvað mig langar í púl og öl úti á skólabar (Vitus Bering).. sæll??
  • Tími ekki að kaupa brettakanta á Toyotuna...
  • Er ekki búinn að fá mér tuggu í viku! Samt ekkert hættur neitt!
  • Ekkert að frétta!!!! Læt bara einn léttan fylgja..  Best að fá sér eina Stellu í tilefni að það sé föstudagur á morgun!

Flugvélin lagði af stað, og flugfreyjan  Erla kynnti sig og fór yfir öryggisatriðin og sest síðan aftast í flugvélina. Þegar vélin er komin í loftið tekur flugstjórinn til máls býður farþega velkomna og fer yfir veður og flugtíma . Þegar því er lokið, fer hann að spjalla við aðstoðarflugmanninn, en gleymir að loka fyrir mikrafónin fram í vél. Farþegarnir heyra hann segja: "Sko, ég set flugið á sjálfsstýringu, síðan ætla ég að skíta, og svo hamra ég Erlu".  

Erla flugfreyja stekkur af stað til að láta flugstjórann vita af þessu, og í fátinu dettur hún á gólfið á milli sætaraðanna. Gömul kona situr næst ganginum þar sem flugfreyjan dettur kylliflöt.  Gamla konan horfir kímin á flugfreyjuna og segir:

 "Svona, svona, þér liggur nú ekki svona mikið á  Erla mín, HANN ÆTLAÐI AÐ SKÍTA FYRST!".  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kágjé

Hahaha góður

Hélt þú ætlaðir að fara að segja söguna af Nonna þegar hann sat á móti fólkinu í lendingunni - bwahahaha

kágjé, 6.3.2008 kl. 20:04

2 identicon

Bwahahahahha þessi er góður 

Nei hún á ekkert heima opinberlega KLARA!!!

Berglind Bjarnadóttir 7.3.2008 kl. 10:05

3 Smámynd: Hjörtur Örn Arnarson

Það er góð saga maður össsshh..... í hverju einasta flugi hugsa ég um þá sögu!!

Hjörtur Örn Arnarson, 7.3.2008 kl. 13:27

4 identicon

hahahhahha já sæll.

 Tja hún er skondin sú saga en passar kanski ekki að blogga um hana:)

kv. fluffan

Nonni Fluffa 8.3.2008 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband