Kosningar og könnun.

Ný könnun hér til vinstri.  

Verð að viðurkenna að ég hef enn ekki gert upp hug minn fyrir kosningarnar næstu helgi. Búinn að útiloka nokkra flokka. Ætla ekki að segja hverjir þeir eru. Tók kosningaprófiðá mbl og fékk þessa niðurstöðu:


Flokkur   Samsvörun
 Lýðræðishreyfingin (P) 84%
 Framsóknarflokkur (B) 82%
 Samfylkingin (S) 79%
 Borgarahreyfingin (O) 76%
 Frjálslyndi flokkurinn (F) 74%
 Sjálfstæðisflokkur (D) 73%
 Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V) 69%

Ætla þó að viðurkenna að ég ætla ekki að kjósa Lýðræðishreyfinguna.

Er svo ekki tilvalið að svara könnuninni hér til hliðar!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fékk þetta útúr þessari könnun:

Flokkur Samsvörun
Frjálslyndi flokkurinn (F)75%
Borgarahreyfingin (O)75%
Framsóknarflokkur (B)68%
Samfylkingin (S)68%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)68%
Lýðræðishreyfingin (P)65%
Sjálfstæðisflokkur (D)62%

Hver er ég???

hver er ég? 20.4.2009 kl. 21:23

2 identicon

Flokkur Samsvörun
Framsóknarflokkur (B)83%
Lýðræðishreyfingin (P)80%
Frjálslyndi flokkurinn (F)77%
Samfylkingin (S)77%
Sjálfstæðisflokkur (D)76%
Borgarahreyfingin (O)72%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)65%

Þetta er e-h mis....

Svanni 21.4.2009 kl. 10:22

3 identicon

Borgarahreyfingin (O) 86%
Samfylkingin (S) 77%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V) 71%
Frjálslyndi flokkurinn (F) 69%
Framsóknarflokkur (B) 66%
Lýðræðishreyfingin (P) 65%
Sjálfstæðisflokkur (D) 46%

Áfram Borgarahreyfingin!!!

  
   
   
   
   
   
   

Búddi 21.4.2009 kl. 19:07

4 Smámynd: Hjörtur Örn Arnarson

Tók enn eitt prófið.... Núna á www.xhvad.is

Þetta var niðurstaðan... Enn og aftur Framsókn!!!

Hjörtur Örn Arnarson, 22.4.2009 kl. 10:31

5 identicon

Flokkur Samsvörun
Lýðræðishreyfingin (P)82%
Samfylkingin (S)75%
Borgarahreyfingin (O)74%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)70%
Frjálslyndi flokkurinn (F)69%
Framsóknarflokkur (B)68%
Sjálfstæðisflokkur (D)66%

Hvar skráir maður sig í lýðræðishreyfinguna? 

Þr-human 22.4.2009 kl. 14:58

6 Smámynd: Hjörtur Örn Arnarson

Það ætti ekki að vera erfitt. Sýnist að þeim vanti menn á lista en hafa bara reddað því sjálfir!!

http://mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/04/22/kannast_ekki_vid_frambod/

Hjörtur Örn Arnarson, 22.4.2009 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband