12.10.2008 | 21:45
Fróðárheiði
Sælar...
Er staddur á Fróðárheiði þessa daganna!! Hitti uppá heiði þennan ágæta mann sem var með rollu í bandi og 2 skíðastafi!!!! Sæll, hélt að ég væri kominn eftir um 70 ár, fyrir utan gallann sem kallinn var í. Skildi ca 35% af því sem hann sagði!!
Auðvitað smellti ég af þeim mynd...
Athugasemdir
OOhhhhhh þetta er lífið.
Bjössi 13.10.2008 kl. 13:01
Ég verð að segja að þú ert að ná frekar súrealískum myndum á þessu flandri þínu. Ætli Kallinn hafi svo ekki skellt kindinni í þvottavélina sem þú myndaðir um daginn?!
Búddi 13.10.2008 kl. 21:54
Jón Rúnar Kvaran?
Thunder 14.10.2008 kl. 21:35
Já sæælll! varst þú með Daníel í bandi ?
Bjarki Páll 15.10.2008 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.