26.8.2008 | 09:19
Óhætt að segja að þetta sé tuddi..
Þetta eru stærstu dekk sem eru undir götubíl á Íslandi í dag. Held að þetta séu 54 tommur.... Þetta er bara rugl..
26.8.2008 | 09:19
Þetta eru stærstu dekk sem eru undir götubíl á Íslandi í dag. Held að þetta séu 54 tommur.... Þetta er bara rugl..
Athugasemdir
Landfræðingur og pínu lúði!!
Siggi T 26.8.2008 kl. 09:23
hahahaa já þú segir.. Er massa lúðalegt að taka myndir af svona. Ég var samt í sömu götu ef það hjálpar e-ð..
Er þetta lúðalegt?? hvað segið þið?
Hjörtur Örn Arnarson, 26.8.2008 kl. 10:47
já..svolítið...en bót í máli að þú áttir leið hjá... en ekki vildi ég lenda í samstuði við þennan...
TinTin 26.8.2008 kl. 13:21
sjæææææse!
pfff... vitiði ekki að lúðar eru "in"?
Helen Garðarsdóttir, 26.8.2008 kl. 16:08
Hjörtur stoppaðiru til að taka mynd af dekkjum? pínu aulahrollur hérna
BH 27.8.2008 kl. 13:04
ahah fjandinn!! Ju ju þetta er auðvitað pínu lúðó.. Viðurkenni það fúslega. EN SAMT.. Ég er viss um að margir taka myndir af þessum tudda, en fáir eru með heimasíðu sem viðurkennir að eigandinn er pínu lúði...
Hjörtur Örn Arnarson, 27.8.2008 kl. 18:05
uuuuuu? Lúði!
Audrey, 28.8.2008 kl. 12:30
Þú hefðir getað tekið myndina úr bílnum hjá þér, það hefði verið ögn skárra.
Sævar 28.8.2008 kl. 23:27
Tja.. Nei ekki hægt að taka myndirnar úr bílnum.. hefði ekki alveg sagt alla söguna.
Fyrsta sem ég hugsaði þegar ég setti þessa færslu inn var, hvað muna fólk eins og Ausa og Tinna segja???
Það verður bara að viðurkennast... Hjössi er lúði.. Rétt eins Hver er maðurinn segir til um á síðunni.
Sorry Klara... Þegar þú varst að ná í kallinn þá átti ég hermannaskó og rennilásabuxur og var nokkuð nett þéttur tappi....
Í dag hreyki ég mér af nýja goritex gallanum mínum og tek myndir af stórum jeppum! Fjandinn.. Ég þarf að hugsa minn gang greinilega!!!
Hjörtur Örn Arnarson, 29.8.2008 kl. 09:14
Já hvar eru rennilásabuxurnar eiginlega??
kágjé, 29.8.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.