23.8.2008 | 09:04
Gæsahúð.... og Dorrit
Vááááá.. Þetta er stórkostlegt. Ég er enn með gæsahúð. Gaman að renna gegnum blöðin núna í morgun og sjá þau undirlögð handbolta. Þvílíkt klassa lið sem við eigum. Vörnin er svo hrikalega massíf með Svap 1414 (Sverre) í miðjunni. Allt liðið er bara að spila eins og englar. Logi Geirsson!!!! Hólí sjitt.. Þessi drengur er ekki hægt!
Gaman að sjá svo Dorrit í sjónvarpinu í gær.. Enn skemmtilegra að sjá þá Dogma menn bregðast svona skjótt við....
Norski landsliðsþjálfarinn spáir Íslendingum sigri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll eigum við að ræða þetta eitthvað??????
Það er þér og Bjössa að þakka að það var biðröð út á götu í allan dag. Við erum að tala um Þorláksmessu um mitt sumar. Og það besta er að Tinna og Dalla komu í búðina í dag og versluðu bolinn á alla fjöslskylduna og við gáfum þeim bol sem þær lofuðu að gefa Dorrit.
Fréttablaðið tók viðtal, stöð 2 og Rúv. Svo komum við okkur bara sjálfir í Se og hör með því að gefa HSÍ ágóðan á mánudaginn.
tjus
Nonni fjölmiðla maður Dogma
Nonni 24.8.2008 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.