25.7.2008 | 00:01
Með pensilinn á lofti...
Núna er verið að nota sumarfríið og tekið á því í Kvíslartungunni. Eins gott að hafa eitthvað fyrir stafni, því ekki er veðrið að gera gott mót hérna á SV horninu. Búið að grunna allt húsið og mála inní alla glugga. Þar er Björn Hátalarason sem er sanna sig sem einn af betri málurum á höfuðborgarsvæðinu, sá hefur látið penslana og rúllurnar finna fyrir því. Helginni verður eytt í húsinu þó svo að Klara sé að benda á betri spár hér og þar um landið. Hólmavík með Gilla tísku og fjölsk var lengi vel á dagskrá en þurfti að vinna í vikunni og setti það strik í reikninginn. Er samt á leiðinni á Hólmavík 15 ágúst.
En svona í lokin þá er það getraun vikunnar. Spurt er um manninn á myndinni.
Athugasemdir
Þetta er hann Keli
Ragnhildur;* 27.7.2008 kl. 15:54
Flottur rass
kágjé, 27.7.2008 kl. 16:25
í guðanna bænum komdu með blogg svo maður þurfi ekki að horfa á þetta ef maður kíkir við.
Sævar 5.8.2008 kl. 23:30
Thíhí.....
En Ragnhildur var með þetta á hreinu. Hún vann sér inn rétt á að taka út uppþvottavélinni... Nei grín. Hún fær e-ð fallegt.
Hjörtur Örn Arnarson, 7.8.2008 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.