18.2.2008 | 00:07
Er ekki kominn tími á nýja lúðagetraun??
Tja.. Það eru ár og aldir síðan síðasta lúðagetraun fór í loftið... Þessi liður fer í taugarnar á mörgum en svo veit ég líka að ég hef misst nokkra dygga lesendur vegna þess að getraun vikunnar datt út. Kominn tími á smá lúðamóment!!!
Einfalt.. spurt er um eyju!
Athugasemdir
Málmey segir norðanmaðurinn
Óskar 18.2.2008 kl. 09:52
Er þetta ekki Britney?
Gylfi Steinn 18.2.2008 kl. 11:49
Útey
helgi 18.2.2008 kl. 15:00
uh.... einhver útlensk eyja.
Sævar 18.2.2008 kl. 18:25
Þetta eru VESTMANNAEYJAR! Þetta er eins og með kínverja... They all look alike!
Búddi 18.2.2008 kl. 20:31
Ég segi Málmey
Fær maður ekki eina sundferð með öllu í verðlaun?? Langar ekkert að taka armbeygjurnar aftur skoo..
Ragnhildur 18.2.2008 kl. 22:16
Búddi...þegi þú þarna! Hefur ekki einu sinni komið til Eyja!
Mér fannst Britney besta svarið!! Hlýtur að vera rétt!! hahaha
Tinna 19.2.2008 kl. 08:45
hahah nokkur góð komment þarna! Britney
En vissulega er þetta Málmey! Óskar norðanmaður gat þetta auðveldlega! En að sama skapi þá veit hann hvar ég sæki myndefni mitt
Ég lýsi þá Ragnhildi sigurvegara!!!! víí.. Hún fær að taka til í herberginu sínu í staðinn!!
Hjörtur Örn Arnarson, 19.2.2008 kl. 08:46
nærðu í myndirnar af síðunni hans Jónasar? (gef að sjálfsögðu ekki meira upp)
Sævar 19.2.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.