Fjárfestingapælingar

PÆLING DAGSINS

Í hverju ætli sé best að fjárfesta í dag ??

Hér fyrir neðan koma pælingar um hlutabréfamarkaðinn.

Eru hlutabréf skásti kosturinn? Eru e.t.v. aðrar skemmtilegri fjárfestingar jafnvel skynsamlegri hlutabréf.

· Ef þú hefðir keypt hlutabréf í NORTEL fyrir 1000 kr. fyrir ári síðan, þá væru þau 49 kr. virði í dag.

· Ef þú hefðir valið Enron þá væru bréfin þín 16,50 kr. virði miðað við að höfuðstóllinn hefði verið 1000 kr.

· Ef WorldCom hefði verið fyrir valinu væru aumar 5 kr. eftir.

· Ef þú hefðir eytt 1000 kalli í Delta Air Lines væri verðmæti þeirra 49 kr. í dag.

· EN....ef þú hefðir bara farið í Ríkið og eitt þúsund kalli í bjór í dós, drukkið hann, farið svo með dósirnar í endurvinnslu, þá ættir þú 54 krónur!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef alltaf sagt að það er best að eiga enga peninga og nota þá litlu sem til eru í bjór

Bjögga Magg 15.2.2008 kl. 13:04

2 identicon

Sæl vertu Bjögga Magg.

Er ekki best að þú farir að kíkja á mig í Grafarvoginn! Mér sýnist að það verði ekki umflúið.

Þú getur bara hlaupið hingað!

Endilega kipptu Össa Hen með þér.. við getum líka hjálpað spilafíklum!

Hafið það gott.

Tóti Tyrfings

Þórarinn Tyrfings 15.2.2008 kl. 13:08

3 identicon

Hahahahha

Berglind Bjarnadóttir 15.2.2008 kl. 14:32

4 identicon

Ohh þú ert bara svekktur Þórarinn því þú keyptir ENRON en ekki Bjór

Bjössi 15.2.2008 kl. 15:11

5 Smámynd: kágjé

Hahaha - Greyið Þórarinn, einhvernvegin verður hann að vinna upp í tapið og surfar um á netinu í leit að fórnarlömbum sem eru tilbúin að greiða honum fyrir meðferðina...

kágjé, 15.2.2008 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband