Farinn á skíði

sælar

Nú er langþráður draumur að rætast.. ég er að fara með fjölskylduna út á skíði. Barnvænt skíðasvæði í Svíþjóð varð fyrir valinu en tek það samt fram að það eru líka off birst og svartar brekkur.. W00t

Ég gaf Klöru og Ragnhildi skíði í jólagjöf og reddaði mér einum alvöru í leiðinni.. Verð að láta þessa mynd fylgja víst ég á hana. Bætt inn einni mynd frá Salen.. 

Gleðilegt nýtt ár og vonandi hafið þið það sem allra allra best!

 Luv Hjössi

skiði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

uss, til hvers að fara til Svíþjóðar, hefðir frekar átt að koma til Þrándheims ;)

 Ég er búinn að fara 3. sinnum síðan á Þorlák og reikna með nokkrum skiptum í viðbót, þessi jólin.

 Annars góða ferð.

Örvar 28.12.2007 kl. 21:11

2 identicon

Heja Sverige, Sälen (er það ekki Selurinn barasta) er víst klassískt sænskt sósíaldemókratískt familje-skíðasvæði sem á eftir að svínpassa fyrir ykkur. Annars er hér smá leikþáttur:

Q: Hjortur, what did you give your wife for christmas?

A: Me, hmm... I guess I gave her ... HEAD!

Q: I see, and what did she give you?

A: Hmm... I don't remember, but I also gave myself HEAD. And I mean some real HEAD.

Siggi Popp 4.1.2008 kl. 15:16

3 Smámynd: Audrey

Djöfull takið þið ykkur vel út með skíðin!

Audrey, 6.1.2008 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband