28.12.2007 | 18:10
Farinn á skíði
sælar
Nú er langþráður draumur að rætast.. ég er að fara með fjölskylduna út á skíði. Barnvænt skíðasvæði í Svíþjóð varð fyrir valinu en tek það samt fram að það eru líka off birst og svartar brekkur..
Ég gaf Klöru og Ragnhildi skíði í jólagjöf og reddaði mér einum alvöru í leiðinni.. Verð að láta þessa mynd fylgja víst ég á hana. Bætt inn einni mynd frá Salen..
Gleðilegt nýtt ár og vonandi hafið þið það sem allra allra best!
Luv Hjössi
Athugasemdir
uss, til hvers að fara til Svíþjóðar, hefðir frekar átt að koma til Þrándheims ;)
Ég er búinn að fara 3. sinnum síðan á Þorlák og reikna með nokkrum skiptum í viðbót, þessi jólin.
Annars góða ferð.
Örvar 28.12.2007 kl. 21:11
Heja Sverige, Sälen (er það ekki Selurinn barasta) er víst klassískt sænskt sósíaldemókratískt familje-skíðasvæði sem á eftir að svínpassa fyrir ykkur. Annars er hér smá leikþáttur:
Q: Hjortur, what did you give your wife for christmas?
A: Me, hmm... I guess I gave her ... HEAD!
Q: I see, and what did she give you?
A: Hmm... I don't remember, but I also gave myself HEAD. And I mean some real HEAD.
Siggi Popp 4.1.2008 kl. 15:16
Djöfull takið þið ykkur vel út með skíðin!
Audrey, 6.1.2008 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.