Ekki góðar minningar...

Sá það á mbl að það á að fara í endurbætur á þessu ágæta húsi. Get ekki sagt að það hafi verið gaman að fara vikulega ofan í kjallarann á þessu húsi til að ná í gögn úr jarðskjálftamæli sem var þar. Mjög fjörugt dýralíf þar og ekki skánaði ástandið þegar Mælstone sjálfur gleymdi að loka mælinum og allar mýs (og önnur dýr) á austurlandi notuðu mælinn sem klósett í viku. Fjandinn.. er enn að hlægja af þegar Björn Sveinsson var að hreinsa mælinn með tilheyrandi óhljóðum. Hélt svei mér þá að Steini fengi að fjúka þá!!!


mbl.is 16 milljóna styrkur til að endurbyggja Sómastaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband