14.10.2007 | 22:38
Nýr þáttur!
Jeesss loksins er kominn þáttur til að fylgjast með. Núna er það enn ein dönsk snilldin... En það er þátturinn Forbrydelsen sem er sýndur á Rúv. Gaman að því og ekki verra að þátturinn er danskur!
Nettur sunnudagur í manni eftir árshátíðina í gær. Jæja.. Þetta var augýsinga blogg.. Þ.e. bloggað yfir auglýsingum milli þátta. CSI að byrja.. Hafið það gott!!
Athugasemdir
Ekki nóg með að þú sért símamella þá ertu sjónvarpsmella í þokkabót!
Búddi 15.10.2007 kl. 13:24
Það má því með sanni segja að ég sé mella... Nettur Björn Ingi í mér!
Hjörtur Örn Arnarson, 16.10.2007 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.