13.10.2007 | 11:43
Runnin reiðin!!
Eins og flestir íslendingar þá er maður fljótur að gleyma og reiðin að mestu runnin. Samt fúlt að einn maður geti sprengt meirihlutann og verst er að hundurinn hann Alfreð Þorsteinsson sé leikstjórnandinn í þessu öllu saman. En jæja ekki meira um þetta mál....
Er að fara á árshátíð í Stykkishólmi í kvöld og verður vonandi fjeeerr. Býst samt ekki við neinum tryllingi, inní ísskáp og fl...
Set svo eina mynd inn fyrir allar stelpurnar þarna úti... Þetta eru tuddarnir í Jumboys.. UMFA2
Athugasemdir
ó mæ...maður fær bara íana!! Þvílíkir tuddar! hahaha
Tinna 13.10.2007 kl. 13:26
Þetta er ekkert lítið handsome lið en búningarnir gera lítið fyrir ykkur... væri ekki spurning um að redda spandex í öðrum lit fyrir næsta leik??
kágjé, 13.10.2007 kl. 13:56
Tja Tinna þú kannt að orða hlutina!!!
Hjörtur Örn Arnarson, 15.10.2007 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.