27.8.2007 | 21:10
Hmmmm?
Var að mælast aðeins upp á lóð áðan. Setti út lóðarmörkin og þau eru næstum úti á miðri götu. Ekki sérstaklega vinsælt hjá Hjössa mæló, ekki eins og þetta séu nokkrir hektarar þessi lóð mín. Auðvitað var það dokkjumentað alveg í þaula og hér má sjá sérlegan aðstoðarmann minn í mælingum, Klöru Survey standa á lóðarmörkunum!!
Væri gaman ef þið gætuð tekið þátt í könnuninni hér til hliðar í leiðinni...
Gatan á samt ekki að vera nema 5m breið svo þetta á vonandi eftir að lagast... er það ekki annars? Maður spyr sig...
Síðasta helgi var ansi skemmtileg og fórum við í smá familíhitting í Borgarfirðinum. Þar var mikið fjör og ja hérna hvað ég gat hlegið mikið. Þakka Eddu sérlega fyrir sitt framlag þar!!!
Athugasemdir
Hér er stafhæð 1.80m ef mér skjátlast ekki
Ingvar Skúlason, 27.8.2007 kl. 22:19
ahah jú passar.. Sást það væntanlega vegna þess að klara er rétt tæpir 2m
Hjörtur Örn Arnarson, 28.8.2007 kl. 09:00
Þetta er bara svona á þinni lóð, Hjörtur minn.
Óskar Gunn 28.8.2007 kl. 09:10
Klara er foxý punktur; en rosalega er hún alvarlegur mælingamaður!
Búddi 28.8.2007 kl. 16:33
Er bara ekki gott ad eiga hálfan veg, og innheimta svo vegatoll, ad visu med 50 % afslætti.
Ruslakallarnir verda allavega gladir thar sem tunnan stendur úti á midjum veginum
Gben 28.8.2007 kl. 17:15
Óskar varst það þú sem svaraðir spurningunni með tja...?
kágjé, 28.8.2007 kl. 22:49
Það nær nú engri átt að einhver hafi svarað tja.... Klara ER foxy ;) Ef þú værir alltaf að mæla upp Klara mín, þá myndu allir byggja eins og mofoar!!!
Tinna 29.8.2007 kl. 10:47
Tja, það var út af því að valmöguleikinn "MEGAFOXY" var ekki fyrir hendi
Óskar Gunn 29.8.2007 kl. 14:24
kágjé, 29.8.2007 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.